Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.09.2011 18:12

Njörður ÞH 44

Ég birti þessa mynd á árdögum þessarar síðu en hér er ég búinn að hreinsa hana betur og dúlla aðeins við hana. Myndina tók Hreiðar Olgeirsson af Nirði ÞH 44, fyrsta báti þeirra Skálabrekkufeðga. Keyptu 1961 af Bjössa Kidda og félögum sem þá voru að stækka við sig. 1963 var Njörður seldur og fyrsta Kristbjörgin keypt. 22 tonna bátur er Hallsteinn hét.699. Njörður ÞH 44 ex Njörður TH 44. © Hreiðar Olgeirsson.

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is