Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.09.2011 20:08

Kristbjörg ÞH 44

Þessa mynd af Kristbjörgu ÞH 44 sendi Eiríkur Guðmundsson mér. Þetta er Kibban #2 sem síðar varð Kristbjörg II og þar á eftir Skálaberg ÞH. Hoggin í spað í landnámi Ingólfs árið 2011 eftir þó nokkurt niðurlægingarskeið.1053. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristjón Jónsson SH 77. © Úr safni EG.

Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401357
Samtals gestir: 2008473
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 00:13:06
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is