Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.08.2011 20:30

Ólafur frá Hvallátrum

Einn af þeim bátum sem sóttu Sail Húsavík heim var Ólafur frá Hvallátrum. Rikki segir á sinni síðu að Ólafur sé smíðaður 1948 af Aðalsteini Aðalsteinssyni í Hvallátrum fyrir Jón Daníelsson bónda í Hvallátrum á Breiðafirði og að  hann hafi verið notaður við selveiðar, æðardúntekju og önnur verkefni tilheyrandi eyjabúskap í 52 ár. Ólafur var smíðaður upp af Aðalsteini og Hafliða Aðalsteinssyni veturinn 2001-2002.Ólafur. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

Flettingar í dag: 477
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401818
Samtals gestir: 2008551
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 13:33:31
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is