Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.08.2011 20:39

Liberty of the Seas

Í Mogganum í dag segir, samkvæmt borgaryfirvöldum í Barcelona, að höfnin sé orðin sú stærsta í Evrópu hvað skemmtiferðaskipin varðar. Og í fjórða sæti í heiminum en þær þjár stærstu eru í Flórída. Þessa mynd af Liberty of the Seas tók ég á dögunum í Barcelóna en skipið er 339 metrar á lengd og 38 metrar á breidd. skráð á Bahamas.Liberty of the Seas. © Hafþór Hreiðarsson 2011.
Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401789
Samtals gestir: 2008550
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 12:26:24
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is