Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.07.2011 12:17

Víkingaskipið Vésteinn á Sail Húsavík

Víkingaskipið Vésteinn kom siglandi vestan af Þingeyri til að taka þátt í Sail Húsavík. Á leiðinni kom það við á Miðaldarhátíðinni á Gásum í Eyjafirði. Um Véstein segir á heimasíðus Sail Húsavík:

"Víkingaskipið Vésteinn var smíðað á Þingeyri og sjósett í lok júni 2008. Við smíði Vésteins var stuðst við teikningar af Gaukstaðaskipinu fræga. Vésteinn er helmingi minna skip en Gaukstaðaskipið og er 12 metra langt og 3ja metra breitt. Kjölur var lagður í byrjun febrúar 2008 og tók smíðin um fjóra og hálfan mánuð. Skipið er smíðað eftir kröfum Siglingastofnunar og því traust , sterkt og öruggt til siglinga. Skipið tekur 18 farþega og tveir eru í áhöfn. Vésteinn er gerður út til siglinga með ferðamenn frá byrjun maí til septemberloka".

Víkingaskipið Vésteinn. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is