Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.07.2011 13:32

Vinfastur á Sail Húsavík

Vinfastur var einn þeirra báta sem sóttu Sail Húsavík heim og hér er það Hafliði Aðalsteinsson hjá Bátasafni Breiðafjarðar sem siglir honum um Skjálfanda. Um Vinfast er það að segja að hann var smíðaður árið 2007 af Hafliða, Aðalsteini Valdimarssyni,Eggert Björnssyni og Hjalta Hafþórssyni félögum í áhugamannfélagi um bátasafn á Reykhólum. Sjá meira á heimasíðu Bátasafns Breiðafjarðar.

Vinfastur á Skjálfanda. © Hafþór Hreiðarsson 2011.
Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is