Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.07.2011 10:39

Sæborg

Það eru ekki bara seglskip og gamlir eikarbátar sem sigla á Skjálfanda þessa dagana. Strandveiðisjómenn róa sem aldrei fyrr og hér sést Sæborg frá Akureyri sigla með höfðanum.2112. Sæborg EA 125 ex Brynhildur KE. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is