Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.06.2011 19:58

Heart of Gould

Það var í fréttum á dögunum að fáar skútur væru á ferðinni hér við land það sem af er sumri. Hingað til Húsavíkur hafa að amk. komið fjórar skútur og tók ég þetta myndband af einni þeirra koma til hafnar fyrir skömmu. Hún er bresk og heitir Heart of Golud með heimahöfn í Falmouth (minnir mig)

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397463
Samtals gestir: 2007795
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 12:50:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is