Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.06.2011 19:03

Skakkur togari í Reykjavíkurhöfn

Í Morgunblaðinu í dag er mynd af þessum togara og sagt m.a. :  "Eflaust hafa margir sem áttu leið hjá Reykjavíkurhöfn í gær velt fyrir sér hví eitt skipanna var svona skakkt!"

Þessi kanadíski togari var sem sagt skakkur samkvæmt Mogga. Væri ekki réttara sagt að hann hallaði eða væri með slagsíðu ? Reyndar lá hann við bryggju á Moggamyndinni og var alveg rammskakkur miðað við hana.

Athugasemdarkerfið er opið og öllum frjálst að tjá sig.Inuksuk I frá Iqaluit. © Gunnþór Sigurgeirsson 2011.

Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397529
Samtals gestir: 2007806
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 14:28:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is