Klakkur kom til hafnar á Sauðárkróki á laugardagskvöldið en þar stóðu yfir Lummudagar sem er héraðshátíð Skagfirðinga. Þar fór einnig fram Landsbankamótið í knattspyrnu þar sem ungar stúlkur öttu kappi og var erindi mitt þangað að fylgjast með því. En hér kemur Klakkurinn.

1472. Klakkur SH 510 ex Klakkur VE. © Hafþór Hreiðarsson 2011.