Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.06.2011 23:22

Lummudagar í Skagafirði

Klakkur kom til hafnar á Sauðárkróki á laugardagskvöldið en þar stóðu yfir Lummudagar sem er héraðshátíð Skagfirðinga. Þar fór einnig fram Landsbankamótið í knattspyrnu þar sem ungar stúlkur öttu kappi og var erindi mitt þangað að fylgjast með því. En hér kemur Klakkurinn.1472. Klakkur SH 510 ex Klakkur VE.  © Hafþór Hreiðarsson 2011.

 
Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397463
Samtals gestir: 2007795
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 12:50:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is