Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.06.2011 23:09

Svona tína þeir tölunni trébátarnir einn af öðrum

Svona týna þeir tölunni trébátarnir, einn af öðrum skrifaði Sigurður Bergsveinsson með þessum myndum sem hann tók í dag. Þetta er 1053 sem upphaflega hét Kristjón Jónsson SH 77 og síðar Kristbjörg ÞH 44. Söguna hef ég birt áður en við Sigurður áttum báðir tengsl við þennan bát.  Ég byrjaði til sjós á honum, fyrstu sumarlangt á handfærum og síðan í þrjú ár þegat hann hét Skálaberg ÞH 244. Sigurður vann hinsvegar hjá Vélsmiðju Kristjáns Rögnvaldssonar í Stykkishólmi veturinn 1967. Þá var verið að smíða bátinn í Skipavík og unnu þeir allt járnaverk í hann.1053 kurlaður niður. © Sigurður Bergsveinsson 20. júní 2011.© Sigurður Bergsveinsson 2011.© Sigurður Bergsveinsson 2011. 

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397513
Samtals gestir: 2007801
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 13:56:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is