Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.03.2011 19:59

Dræm veiði hjá grásleppukörlum

Grásleppuvertíðin hefur fari hægt af stað og  veiði mjög dræm hjá köllunum. Sigurður Kristjánsson á Voninni kom að landi í dag þegar vefstjóri átti leið um bryggjuna og lét hann ekki vel af veiðinni.

"þetta er lélegt, 50 kg. af sulli í fjörutíu net en menn geta alltaf átt von á lélegri vertíð. Þær koma alltaf inn á milli". Sagði Siggi en bætti við að talsvert kæmi af vel vænum þorski í netin.


Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401357
Samtals gestir: 2008473
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 00:13:06
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is