Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.03.2011 22:42

Guðrún Björg ÞH 355

Það er farið að halla að miðnætti og því ekki úr vegi að henda eins og einni mynd inn fyrir svefninn. Og hún kemur úr safni Þ.A og sýnir handfærabátinn Guðrúnu Björgu ÞH 355 leggja úr höfn á Húsavík. Hét upphaflega Sæborg ÞH 55 og í restina Ársæll Sigurðsson HF 80.1097. Guðrún Björg ÞH 355 ex Sæborg ÞH 55. © Þ.A

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is