Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.02.2011 16:14

Jökull senn á rækju

Jökull ÞH 259 kom til heimahafnar snemma í morgun eftir slipp á Akureyri. Menn fóru í að taka veiðarfærin um borð en skipið munf fara á úthafsrækjuveiðar. Þeir tóku svo hring fyrir mig að því loknu, áttu reyndar eftir að taka hlerana, og skaut ég nokkrum skotum af þeim bláa.

259.Jökull ÞH 259 ex Margrét HF 20. © Hafþór Hreiðarsson 2011.
Flettingar í dag: 570
Gestir í dag: 145
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396906
Samtals gestir: 2007680
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 22:41:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is