Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.02.2011 22:35

Um borð í Sigurði á loðnumiðunum

Hér koma nokkra myndir sem Ásþór Sigurgeirsson vélstjóri á Sigurði VE 15 tók um borð í þeim gamla á miðunum undan Snæfellsjökli. Þeir eru nú þegar þetta er skrifað á landlei með fullt skip.

Gjaldeyririnn streymir í loðnulíki ofan í lestarnar á Sigurði. © Á.S

Hvað skyldi vera búið að fylla þennan oft ? © Á.S

Fimmtíu ár og ríflega það komin hjá þessum. © Á.S

Kallinn í brúnni, Sigurjón Ingvarsson. © Á.S 2011.

Ásþór tók fleiri myndir á loðnumiðunum og sendi mér og munu þær birtast á miðnætti. Nei smá grín. Þær birtast bara með tíð og tíma. Maður þarf víst að vinna eitthvað með þessu.
Flettingar í dag: 529
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397556
Samtals gestir: 2007814
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:23:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is