Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.02.2011 20:34

Skálaberg

Hér koma þrjár myndir Þorgríms af Skálaberginu ÞH 244. Á þeirri fyrstu er það að koma til hafnar. Á þeirri næstu að koma að bryggju og sú þriðja sýnir Aðalgeir heitinn Olgeirsson skipstjóra við löndun. Um borð sést í Einar Má Gunnarsson sem var stýrimaður á bátnum þegar þessi mynd var tekin.

1053.Skálaberg ÞH 244 ex Kristbjörg II ÞH 244. © Þ.A

1053.Skálberg ÞH 244 kemur að á Húsavík. © Þ.A


Landað úr Skálaberginu, © Þ.A
Flettingar í dag: 670
Gestir í dag: 167
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9397006
Samtals gestir: 2007702
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 23:18:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is