Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.02.2011 11:42

Glaður

Hér kemur mynd Þ.A af Glað ÞH 150 koma til hafnar á Húsavík. Í stafni standa þeir bræður Hermann og Jakob Ragnarssynirog í brúnni er sigurbjörn Sörensson. Spurning með þennan aftur á. Glaður hét upphaflega Þórarinn RE RE 42 og var smíðaður í Danmörku árið 1942. 1956 er hann seldur til Ólafsvíkur og verður Glaður SH 67. 1965 er hann seldur til Keflavíkur og verður KE 67 en 1968 kaupir Norðurborg á Húsavík hann og ÞH 150 er sett á hann. 1973 var hann seldur austur á Þórshöfn þar sem hann fékk nafnið Geir ÞH 150. Hann var talinn ónýtur og tekinn af skrá 31 jan. 1983. (Heimild íslensk skip)

459.Glaður ÞH 150 ex Glaður KE 67. © Þ.A
Flettingar í dag: 582
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397609
Samtals gestir: 2007817
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 16:33:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is