Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.01.2011 22:37

Að róðri loknum

Maður gæti ímyndað sér að hér sé verið að ganga frá eftir dragnótaróður á Kristbjörgu II ÞH 244. Sæmundur Vilhjálmsson vélstjóri við spilið, Hallgrímur heitinn Brynjarsson að draga niður tógið og Þórður Jakob Adamsson stígur dansinn á lunningunni. Myndina tók Þorgrímur Aðalgeirsson og myndi ég giska á árið sé 1977. Sæborgin liggur glæný fyrir framan gömlu Kibbuna.

1053.Kristbjörg II ÞH 244. © Þ.A
Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is