Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.01.2011 23:06

Tveir saman

Hér eru þeir saman Bjössi Sör og Sveinn Sveinsson. Bjössi Sör að koma úr slippnum og naut við það aðstoðar Sveins. Sveinn Sveinsson BA hafði verið keyptur til Húsavíkur og komið til nýrrar heimahafnar nokkrum dögum áður en þessi mynd var tekin þann 14 mars 2003. Hann fékk síðan nafnið Hinni ÞH 70 en heitir í dag Draumur og er á Akureyri.

1417.Bjössir Sör-1547.Sveinn Sveinsson BA 325. © HH 2003.
Flettingar í dag: 374
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396710
Samtals gestir: 2007640
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 15:32:28
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is