Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.01.2011 21:26

Meira af Glað ÞH 150

Hér koma tvær myndir til viðbótar sem Þorgrímur Aðalgeirsson tók í netaróðri með Glað ÞH 150. Þorgrímur fór með í þann róður sér til skemtunar og tók þessar myndir. Hermann Ragnarsson var í brúnni og aðrir sem við þekkjum á myndunum eru Gunnar Emil Halldórsson, Gunnar Helgi Hauksson, Ragnar Sigurbjörnsson og Þórarinn Höskuldsson. Spurning hver þessi með loðhúfuna (í fyrri færslunni) sé.

Þórarinn Höskuldsson og Ragnar Sigurbjörnsson. © Þ.A

Gunnar Helgi Hauksson og Gunnar Emil Halldórsson. © Þ.A
Flettingar í dag: 374
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396710
Samtals gestir: 2007640
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 15:32:28
 










Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is