Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

18.01.2011 20:44

Netaróður á Glað ÞH 150

Það er lítið um að vera við höfnina hér á Húsavík nú í byrjun árs og þá er gott að geta birt myndir frá liðinni tíð. Hér koma þrjár myndir Þorgríms Aðalgeirssonar sem hann tók í netaróðri á Glað ÞH 150 sem síðar varð Geir ÞH 150 frá Þórshöfn. Ekki kann ég að nefna alla þá sem á myndunum eru svo örrugt sé en þó þekki ég Þórarin Höskuldsson og Hermann Ragnarsson sem er í brúarglugganum.

459.Glaður ÞH 150 ex Þórarinn. © Þ.A

Netin dregin og greitt úr. © Þ.A

Svo er bara að leggja þau aftur. © Þ.A
Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is