Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

12.01.2011 19:28

Bliki í ísnum

Hér er Bliki ÞH 50 eitthvað að snudda við ísinn í Húsavíkurhöfn veturinn 1979. Skipstjóri Hinrik Þórarinsson. Báturinn var í eigu Útgerðarfélagsins Njarðar hf., þegar þarna var komið. Hann var smíðaður í Svíþjóð 1948 og því rúmlega þrítugur þegar Þorgrímur Aðalgeirsson tók þessa mynd. Báturinn hét upphaflega Ólafur Magnússon AK 102 og mældist 80 brl. að stærð.

710.Bliki ÞH 50 ex Bliki GK. © Þ.A 1979.
Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is