Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.12.2010 21:58

Örn

Þessi mynd Hreiðars Olgeirssonar birtist á árdögum þessarar síðu en nú er hún birt aftur. Síðuritari hefur farið örlítið fram við myndvinnslu og búið er að laga þessa mynd dulítið og hreinsa. Þetta er samt ekki eins og á síðum margra glanstímaritanna þar sem fólk er nánast óþekkjanlegt eftir vinnslu myndanna og eftir stendur að sem fyrr er það Örn RE 1 sem er á myndinni.

1012.Örn RE 1. © Hreiðar Olgeirsson.
Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396560
Samtals gestir: 2007594
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:27:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is