Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.12.2010 13:32

Dagatal Skipamynda 2011

Nú ættu allir sem pöntuðu dagatal Skipamynda að vera búnir að fá það í hendur. Nema kannski þeir sem búa erlendis og sem eiga pantað úr annari prentun. Því ætla ég að birta það hér og minni á að einhver eintök eru óseld. verðið 2500 kall.

Um leið vil ég þakka þeim sem keypt hafa dagatalið því án þeirra væri þetta ekki hægt.

Skoða má dagatalið  HÉR
Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396560
Samtals gestir: 2007594
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:27:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is