Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.11.2010 18:22

Fallegt veður við Skjálfanda

Það var fallegt veður við Skjálfanda fyrripart dagsins í dag og ekki var það síðra þegar birtu tók að bregða eins og þessi mynd sýnir. Þarna er Haförn ÞH að koma að landi eftir dragnótaróður dagsins.
1979.Haförn ÞH 26 ex Þorsteinn BA 1. © Hafþór Hreiðarsson 2010.
Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is