Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.11.2010 21:40

Eyborg

Þá kemur sá norski, Eyborg EA 59 á rækjumiðnunum fyrir Norðurlandi í denn. Upphaflega Vattarnes SU 220. Vék fyrir nýrri Eyborgu árið 1993. Þegar þessi mynd var tekin var nýbúið að ferja japanskan eftirlitsmann úr geira Péturs yfir í Eyborgina og hún að leggja af stað til lands.

217.Eyborg EA 59 ex Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60. © Hafþór.
Flettingar í dag: 374
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396710
Samtals gestir: 2007640
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 15:32:28
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is