Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.11.2010 20:29

Kelvinvélin sett niður

Sigurður Bergsveinsson sendi mér þessa mynd sem sýnir þegar Kelvinaðalvélin var sett niður í Þrótt SH sem þá var í smíðum í Stykkishólmi árið 1965. Í dag heitir báturinn Náttfari og er einmitt í vélaskiptum um þessar mundir eins og kom fram hér að neðan. Myndina tók Kristinn Breiðfjörð Gíslason.

Ný og glansandi Kelvin á leið niður í Þrótt SH árið 1965. © KBG 1965.
Flettingar í dag: 374
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396710
Samtals gestir: 2007640
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 15:32:28
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is