Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.11.2010 19:08

Lágey

Hér kemur mynd sem Bjössi á Stafnesi tók í dag og sendi mér. Hún sýnir línubátinn Lágey frá Húsavík við húsakynni Sólplasts í Sandgerði en þar er báturinn til viðgerðar eftir strandið í vetur.

2651.Lágey ÞH 265 ex Aron ÞH 105. © Arnbjörn Eiríksson 2010.
Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 










Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is