Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.11.2010 18:42

Um borð í Kristbjörginni

Hér birtast þrjár myndir úr safni Sigurgeirs Smára Harðarsonar sem teknar voru um borð í Kristbjörginni ÞH 44 á sínum tíma. Þessi Kristbjörg var sú önnur í röðinni hjá Olgeir Sigurgeirssyni og sonum hans og var smíðuð í Stykkishólmi 1967 en keypt frá Ólafsvík 1971. Fyrsta myndin er tekin á nótaveiðum en hinar tvær á línuveiðum.

Aðgerð á nótaveiðum. © Sigurgeir Smári Harðarson.

Komið að baujunni. © Sigurgeir Smári Harðarson.

Sigurgeir klár með hakann á vængnum. © SSH.
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396729
Samtals gestir: 2007642
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 16:08:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is