Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.11.2010 10:55

Náttfari kominn í slipp og fær nýja aðalvél

Náttfari, einn af bátum Norðursiglingar, var tekin upp í slipp á dögunum en fyrir liggur að skipta um aðalvél í honum Eins og kunnugt er bilaði aðalvél bátsins alvarlega fyrripart sumars og var hann ekki í notkun það sem eftir lifði hvalaskoðunarvertíðarinnar.


Á heimasíðu fyrirtækisins segir að nú sé komið að því að hjúkra Náttfara til heilsu. Hann muni fá sænska gæðavél frá Scania í stað Cumminsvélarinnar sem fyrir var auk þess sem ýmsar fleiri viðgerðir og breytingar verði gerðar. HÉR má sjá þegar Cumminsinn var hífður frá borði.

Náttfari í slipp með Bjössa Sör sér við hlið. © Hafþór Hreiðarsson 2010.

Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is