Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.09.2010 17:13

Þorsteinn

Hér kemur önnur af Þorsteini BA 1 sem kom til Húsavíkur í gærkveldi. Þeir voru eitthvað að vinna í honum kallarnir við Norðurgarðinn og tók ég myndina þegar þeir færðu hann inn í innri höfnina.

1979.Þorsteinn BA 1 ex Mundi SF. © Hafþór Hreiðarsson 2010.
Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1189
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 9143730
Samtals gestir: 1979725
Tölur uppfærðar: 20.5.2019 01:14:05
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is