Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.09.2010 23:26

Nýr bátur til Húsavíkur

Uggi fiskverkun hefur keypt nýjan bát til Húsavíkur og komu Ólafur Ármann Sigurðsson skipstjóri og útgerðarmaður og hans menn til hafnar á honum í kvöld. Um er að ræða neta- og dragnótabátinn Þorsteini BA 1 frá Patreksfirði sem smíðaður var í Garðabær árið 1989. Báturinn, sem er búinn 450 hestafla aðalvél frá árinu 2001, var lengdur 1993 og mælist 71 brúttótonn (29,9 brúttórúmlestir) að stærð.


1979.Þorsteinn BA 1 ex Mundi SF. © Hafþór Hreiðarsson 2010.

Ólafur Ármann við komuna til Húsavíkur í kvöld. © Hafþór 2010.
Flettingar í dag: 649
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 688
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 9224562
Samtals gestir: 1990566
Tölur uppfærðar: 20.7.2019 08:35:50
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is