Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.09.2010 19:55

Snellubáturinn Óðin

Þessar myndir af snellubátnum Óðin TN-1367 tók Guðvarður Jónsson á mánudaginn síðasta. Þá var Varði á Mána sínum um 30 sjm. vestur af Mykinesi. Bátarnir voru á snelluveiðum og lágu úti aðfaranótt mánudagsins. Óðin bar áður skipaskrárnúmerið 7474 og er lengdur víkingur en Máni er óbreyttur Víkingur 800.

7474.Óðin TN-1367. © Varði 2010.

7474.Óðin TN-1365. © Vardi 2010.

7474.Óðin TN-1365. © Varði 2010.

Flettingar í dag: 649
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 688
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 9224562
Samtals gestir: 1990566
Tölur uppfærðar: 20.7.2019 08:35:50
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is