Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

14.09.2010 22:04

Eyborg

Eyborgin kom til hafnar hér á Húsavík síðdegis í dag. Líklega vegna brælu en hann blés hressilega af norðvestri. Tók nú ekkert eftir henni fyrr en hún var komin að bryggju enda get ég ekki séð í gegnum holt og hæðir og hvað þá höfða. En hvað um það hún var komin og ekkert annað í stöðunni en að taka mynd af henni við bryggju. Og er svo sem ekki í fyrsta skipti, hún hefur komið hingað áður. Fyrst var hún lítil og sæt en svo óx hún úr grasi og ég segi ekki meir.

2190.Eyborg EA 59. © Hafþór Hreiðarsson 2010.

2190.Eyborg EA 59. © Hafþór Hreiðarsson 2010.
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1704
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 9256318
Samtals gestir: 1995181
Tölur uppfærðar: 25.8.2019 01:05:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is