Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

14.09.2010 17:30

Byr

Hér kemur mynd sem ég tók á Skagafirði á síðustu öld. Sennilega 1986. Þarna er dragnótabátur að veiðum og örugglega við litla hrifningu bænda og búaliðs í Sléttuhlíðinni. Byr heitir báturinn og er ÓF 58 þegar myndin var tekin. Áður hafði hann verið Byr NS en upphaflega Benedikt Sæmundsson GK. Svanur ÞH 100 hét hann síðan og var frá Húsavík og þar á eftir Aron ÞH 105. Einnig frá Húsavík. Önnur nöfn sem hann hefur borið eru Fiskines GK, Mæani ÍS, Jakob Valgeir ÍS og Jón forseti ÍS og ÓF.

992.Byr ÓF 58 ex Byr NS. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1704
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 9256318
Samtals gestir: 1995181
Tölur uppfærðar: 25.8.2019 01:05:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is