Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

09.09.2010 19:18

Styttist í endalokin

Það styttist í endalokin hjá Sif HU sem lengst af hét Ólafur Magnússon. Á fréttavefnum Norðanátt segir frá því að í dag hafi farið í gang hreinsunaraðgerð í höfninni á Hvammstanga en það standi til að fjarlægja Sif-HU 39 sem hefur legið við norðurbryggjuna frá því seint í september árið 2008.

Sjá nánar á Norðanáttinni en hér að neðan er ein mynd sem sýnir þegar búið er að koma Sif upp með bryggjunni. Myndina tók Páll Sigurður Björnsson og kann ég honum bestu þakkir fyrir lánið.

711.Sif HU ex Ólafur Magnússon HF 77. © PSB 2010.
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1704
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 9256318
Samtals gestir: 1995181
Tölur uppfærðar: 25.8.2019 01:05:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is