Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

07.09.2010 23:11

Argenova er skipið

Jæja hér kemur mynd sem var tekin um helgina og spurt er hvert er fleyið ? Svarið er línuskipið Argenova XXI sem áður hét Vestmannaey. Þannig að Hjalti var fyrstur með svarið. Sigurgeir Pétursson frændi minn sem er skiptsjóri á verksmiðjutogaranum Tai An sendi mér myndina sem tekin var um helgina eins og áður segir. Þá voru skipin inn á firði syðst í Argentínu í arfavitlausuveðri  og blindbyl eins og Geiri orðaði það.

Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1704
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 9256318
Samtals gestir: 1995181
Tölur uppfærðar: 25.8.2019 01:05:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is