Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

01.09.2010 19:37

Hera í aðgerð og Auður siglir hjá

Hér birtist mynd af dragnótabátnum Heru ÞH 60 þar sem báturinn lá í aðgerð framan við Húsavíkurhöfða síðdegisí dag. Handfærabáturinn Auður ÞH 1 kemur siglandi inn með höfðanum en nokkrir handfærabátar réru frá Húsavik í dag.

67.Hera ÞH 60 & 6223.Auður ÞH 1. © Hafþór Hreiðarsson 2010.
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1704
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 9256318
Samtals gestir: 1995181
Tölur uppfærðar: 25.8.2019 01:05:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is