Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.12.2009 11:00

Húsvískir sjómenn héldu aðalfund sinn í gær- og ályktuðu

Aðalfundur sjómannadeildar Framsýnar var haldinn í gær í fundarsal félagsins. Fundurinn var mjög vel sóttur og miklar umræður urðu á fundinum en umræður stóðu yfir í tæpa fjóra tíma. Þrátt fyrir að formlegum aðalfundi lyki fyrr héldu menn áfram að ræða sín mál enda fundarmönnum mikið niðri fyrir.

Ef þú lesandi góður vil lesa meira um fundinn og ályktun hans skaltu ýta
hér

Frá aðalfundi sjómannadeildar Framsýnar í gær. © AÁB 2009.

Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399307
Samtals gestir: 2008136
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 04:36:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is