Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.12.2009 00:38

Kristbjörgin nýskveruð og flott.

Hér siglir Kristbjörgin nýskverðuð og flott, það gerir rauði liturinn. Myndin tekin á Akureyri. Hann er enn til þessi bátur þó hann sé nú ekki mikið brúkaður og heitir Röst SK 17 en upphaflega Sóley ÍS 225.


1009.Kristbjörg ÞH 44 ex Kristbjörg II ÞH 244. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 285
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399379
Samtals gestir: 2008146
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:39:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is