Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.12.2009 00:30

Geiri Péturs lætur úr höfn

Hér lætur Geiri Péturs ÞH 344 úr höfn á Húsavík áleiðis á rækjumiðin. Þessa báts hefur áður verið getið hér á síðunni og litlu við það að bæta. Til upprifjunnar þó að þá var hann smíðaður 1984 í Noregi og keyptur hingað til Húsavíkur árið 1987. Seldur aftur til Noregs þegar GP keypti Skúm ÍS í hans stað.


1825.Geiri Péturs ÞH 344 ex Rosvik T-10-T. © Hafþór Hreiðarsson.


Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399351
Samtals gestir: 2008143
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is