Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.12.2009 20:15

Geiri Péturs kemur að landi

Hér sjáum við mynd af Geira Péturs ÞH 344 koma að landi á Húsavík eftir rækjuróður og minnir mig að myndin sé tekin í janúar 1985, eða 1986. En kannski er þetta bara misminni og hún tekin á allt öðrum árstíma og hann á fiskitrolli.


1207.Geiri Péturs ÞH 344 ex Sigurbergur GK 212. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 285
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399379
Samtals gestir: 2008146
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:39:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is