Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.11.2009 18:16

Hilmir ÍS

Steini Pé minnist á Hilmi ÍS hér að neðan og því er upplagt að birta mynd af bátnum sem Sigurður Bergsveinsson sendi mér. Hilmir var smíðaður 1943 og mældist 88 brl. að stærð. Hann var búinn 215 hestafla Polaraðalvél. Eigendur hans voru hf. Reynir og Hf. Fjölnir á Þingeyri frá 1. nóvember 1943. Hilmir fórst í sinni fyrstu ferð frá Reykjavík til heimahafnar á Þingeyri þann 26. nóvember 1943 og með honum ellefu manns. Skipverjar og farþegar. Í bókunum Íslensk skip segir að getgátur hafi verið uppi um að Hilmir hafi farist af hernaðarvöldum.


TFDM.Hilmir ÍS 39. © Úr safni S.B.

Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399351
Samtals gestir: 2008143
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is