Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.11.2009 12:37

Snæfell EA 740

Óskar Franz sendi þessa mynd er hann sá færslun ahér að neðan. Þarna er Snæfellið á útleið, hver tók myndina og hvaða ár fylgdi ekki sendingunni, en það kemur ekki að sök. Fín mynd af glæsilegu skipi sem hefði nú verið gaman að hafa á Akureyri í dag.


Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399351
Samtals gestir: 2008143
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is