Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.11.2009 21:11

Snæfugl SU 20 á Eyjafirði

Þessi hefur birts hér áður en þó ekki sem Snæfugl held ég. Upphaflega Börkir NK en í lokin fisk- og seiðaflutningaskipið Snæfugl. Þegar þessi mynd var tekin var hann búinn að taka farm úr kvínnum neðan við Víkurskarðið og kom einhverra erinda inn á Akureyri áður en siglt var austur á bóginn. Held ég. Við Þorgeir tókum myndir af skipinu en Árni skipstjóri tók hring fyrir okkur.


1020.Snæfugl SU 20 ex Guðmundur Ólafur II ÓF. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396109
Samtals gestir: 2007490
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:40:20
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is