Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.11.2009 20:11

Rainbow Warrior í höfn á Húsavík

Hér kemur mynd sem ég tók fyrir nokkrum árum af skipi Grænfriðunga, Rainbow Warrior, í höfn á Húsavík. Ég segi nú bara eins og maðurinn sagði oft um árið, hvað vita menn um sögu þessa skips ?


Rainbow Warrior. © Hafþór Hreiðarsson 2005.

Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399307
Samtals gestir: 2008136
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 04:36:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is