Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.11.2009 20:38

Bras hjá köllunum á Kefla

Á þessum myndum Þorgríms Aðalgeirssonar má sjá Keflvíking KE 100 í einhverju brasi með nótina. Á myndunum sjást tólf menn svo það er nánast öll áhöfnin að brasa við þetta. Voru ekki oft einir fjórtán kallar á þessum bátum. Og stundum konur því ég man að ein var í áhöfn Hörpunnar á árum áður.


967.Keflvíkingur KE 100. © Þ.A

967.Keflvíkingur KE 100. © Þ.A

Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399351
Samtals gestir: 2008143
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is