Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.11.2009 21:03

Borgþór GK 100

Hér kemur mynd sem Jóhann Þórlindsson sendi mér af Borgþór GK 100 sem birtist hér í gær sem Stakkavík ÁR 107. Borgþór var smíðaður fyrir Jóhann í Hafnarfirði 1972, afhentur í ársbyrjun 1973. Seldur austur á Þórshöfn í marz sama ár þar sem hann varð Borgþór ÞH.


1269.Borgþór GK 100. © Úr safni Jóhanns Þórlindssonar.

Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399307
Samtals gestir: 2008136
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 04:36:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is