Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.11.2009 21:59

Grindvíkingur kemur drekkhlaðinn að landi

Hér koma myndir úr safni Þorgríms Aðalgierssonar og sýna nótaskipið Grindvíking GK 606 koma að landi í Grindavík. Drekkhlaðinn og á fyrri myndinni má sjá Gjafar VE 300 strandaðan í fjörunni. Gott veður í Grindavík þegar þessi mynd var tekin og til gamans má geta þess að ég er að lesa nýúkomna bók Jónasar Jónassonar um þau Dagbjart Einarsson og Birnu Óladóttur. Og hef gaman af.


1011.Grindvíkingur GK 606 ex Kristján Valgeir. © Úr safni Þ.A

1011.Grindvíkingur GK 606 ex Kristján Valgeir. © Úr safni Þ.A

Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399307
Samtals gestir: 2008136
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 04:36:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is