Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.11.2009 16:52

Hefur þú áhuga á að kaupa dagatal

Nú er verið að spá í að gera dagatal með skipamyndum fyrir árið 2010. Þar sem lítið er um fjármagn í gangi og betlistafsleiðin ekki greiðfær er hugmyndin að kanna hvort einhverjir hefðu áhuga á að kaupa slík dagatöl. Verð er ekki komið alveg á hreint en hugmyndin miðar við 30-50 stk. útgáfu og verðhugmynd er 2500-3000 kr. + sendingarkostnaður fyrir dagatalið. Myndir á því, ef af verður, verða af skipum og bátum sem nú eru í flota okkar íslendinga. Áhugasamir geta skráð sig fyrir dagatali með því að senda mér tölvupóst á korri@simnet.is og ef nægur fjöldi hefur áhuga verður látið vaða. Eins ef menn vilja geta þeir skráð sig í áliti hér að neðan.

 Það er ekki ætlunin að dagatalið verði alveg í þessum dúr en þó öruggt að það verða bátar og skip.
Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396109
Samtals gestir: 2007490
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:40:20
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is